Til baka
Vetrarakstur

Hjólbarðar eru mikilvægur öryggisbúnaður bíla. Við notum framdekk af viðurkenndri gerð sem eru ævinlega með góðu munstri. Vetrardekk eigum við tilbúin á felgum og skiptum um hjólbarða eftir aðstæðum hverju sinni til að tryggja endingu snjódekkja sem best. Nagladekk gera takmarkað gagn undir stórum bílum og eru því keðjur í öllum bílunum.Óseyri 1 / 730 Reyðarfjörður / sími 477-1713 / fax 477-1710 / aust@austfjardaleid.is